Starfssvið
okkar
Lögmenn stofunnar hafa víðtæka starfsreynslu og hafa unnið á margvíslegum réttarsviðum í mismunandi verkefnum hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Eftirfarandi starfssvið eru þau sem við höfum hvað dýpsta þekkingu á:
- Lausn ágreiningsmála
- Sáttamiðlun
- Málflutningur fyrir stjórnvöldum og dómstólum
- Gerðadómar
- Samningaréttur og samningagerð
- Verktakaréttur
- Útboðsréttur
- Stjórnsýsluréttur
- Sakamál
- Mannréttindi
- Evrópuréttur
- Gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning
- Skattaréttur
- Áreiðanleikakannanir
- Kaup og sala fyrirtækja
- Bankaréttur