Þjónusta

Starfssvið
okkar

Lögmenn stofunnar hafa víðtæka starfsreynslu og hafa unnið á margvíslegum réttarsviðum í mismunandi verkefnum hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Eftirfarandi starfssvið eru þau sem við höfum hvað dýpsta þekkingu á:
 • Lausn ágreiningsmála
 • Sáttamiðlun
 • Málflutningur fyrir stjórnvöldum og dómstólum
 • Gerðadómar
 • Samningaréttur og samningagerð
 • Verktakaréttur
 • Útboðsréttur
 • Stjórnsýsluréttur
 • Sakamál
 • Mannréttindi
 • Evrópuréttur
 • Gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning
 • Skattaréttur
 • Áreiðanleikakannanir
 • Kaup og sala fyrirtækja
 • Bankaréttur

Fyrirtækið

Við höfum fjölbreytta reynslu
af lögmennsku og höfum aðstoðað
bæði innlenda og erlenda aðila;
fólk, fyrirtæki og stofnanir,
á margvíslegum réttarsviðum.

Þjónusta

Frá stofnun hafa lögmenn
stofunnar unnið að fjölmörgum
verkefnum fyrir margvíslega
viðskiptavini með góðum árangri.

Hafa samband
Kjarni Lögmannsstofa slf.
Kt. 520116-0600
Sími: 841 2118
Netfang: elin@kls.is

Staðsetning

Bjarkarholt 12, 270 Mosfellsbær
Aðalgata 23, 430 Suðureyri